Sparikrukkan 2017 – vika 52

Kæru vinir, nú er vika 52 og  við setjum 5.200 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 137.800 krónur í krukkunni. Til hamingju!! Þetta er síðasta greiðslan í Sparikrukkuna. Þessu sparnaðarverkefni sem hófst með 100 krónum í krukku er nú lokið og ef þú hefur verið með frá upphafi þá hefur þú sparað 137.800 krónur. Við vonum að sparnaðarráðin og…

Read More

Sparikrukkan 2017 – vika 51

Kæru vinir, nú er vika 51 og  við setjum 5.100 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 132.600 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að skipuleggja alltaf innkaupin. Innkaupalistar Innkaupalistar eru mikilvægir þegar við endurskipuleggjum fjármálin því það eru litlu hlutirnir sem við kaupum daglega og vikulega sem hafa stærstu áhrifin á útgjöldin. Við erum alltaf að fara í…

Read More

Sparikrukkan -2017 – vika 50

Kæru vinir, nú er vika 50 og  við setjum 5.000 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 127.500 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að læra á heimabankann. Fastur kostnaður í heimabanka Margir fá senda greiðsluseðla rafrænt í heimabankann sinn. Þetta eru greiðsluseðlar fyrir föstum mánaðarlegum kostnaði eins og rafmagni og hita, leikskóla, áskrift tímarita, sjónvarp, internet og þess…

Read More

Sparikrukkan vika 48

Kæru vinir, nú er vika 48 og  við setjum 4.800 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 117.600 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að setja minna á diskinn og fá ábót ef þú klárar.  Fjármál einstaklings er 100% hegðun Peningar gera ekki neitt nema að þeir fái verkefni. Ef þú stingur þeim undir koddann þá gera þeir ekki…

Read More

Sparikrukkan 2017 – vika 27

Kæru vinir, Nú er vika 27 og við setjum 2.700 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 37.800 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að vera samferða í vinnuna. Margir samstarfsfélagar búa á svipuðum slóðum og geta lækkað eldsneytiskostnað um helming við að vera samferða í vinnuna. Margir skiptast á að aka en aðrir borga „bensínpening“. Ef ég væri…

Read More

Sparikrukkan 2017 – vika 24

Kæru vinir, Nú er vika 24 og við setjum 2.400 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 30.000 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að kaupa frekar almennar vörur í stað dýrari merkjavöru. Við eigum samt ekki að útiloka merkjavöru heldur spara hana og líta á sem verðlaun fyrir gott verk, verðlaun fyrir að spara. Fræðsla vikunnar er…

Read More

Sparikrukkan 2017 – vika 21

Kæru vinir, Nú er vika 21 og við setjum 2100 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 23.100 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar: Fækkaðu áskriftum á sjónvarpsstöðvum.  Nú er að koma sumar með  öllum sínum tækifærum til að njóta útiverunnar og þá getum við ekki horft á allt sem er í boði í sjónvarpinu. Þá er sniðugt að hætta…

Read More

Sparikrukkan 2017 – vika 19

Kæru vinir, Nú er vika 19 og við setjum 1900 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 19.000 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar: Fara vel með hluti. Þannig eigum við hluti lengur og þeir nýtast betur. Áhyggjur af peningum Það er ekki gott að fylgjast ekkert með daglegum fjármálum okkar en það er ekki heldur gott að hafa…

Read More

Sparikrukkan 2017 – vika 16

Nú er vika 16 og við setjum 1600 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 13.600 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að kaupa jóla- afmælis- og tækifærisgjafir á tilboðum yfir allt árið. Margir eru með hillu uppi í skáp þar sem þau safna tækifærisgjöfum sem þau hafa keypt á útsölum og tilboðum sem verslanir veita yfir allt árið….

Read More

sparikrukkan 2017 – vika 14

Kæru vinir, Nú er vika 14 og við setjum 1400 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 10.500 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að kaupa ekki í fljótfærni.  Hugsaðu áður en þú kaupir. Ef þú ert með eyðsluáætlun þá er auðvelt að svara því hvort við eigum fyrir því sem við þurfum eða langar að kaupa. Snjóboltaaðferðin…

Read More