sparikrukkan – vika 40

Kæru vinir, Nú er vika 40 og við setjum 4.000 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 82.000 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að muna að í hvert sinn sem kaupum eitthvað þá erum við að eyða pening  Fjármálavandi er hegðunarvandi Fjármál okkar fara í hringi, rétt eins og öll önnur hegðun okkar. Venjurnar myndast af því…

Read More

Sparikrukkan – vika 21

Kæru vinir, Nú er vika 21 og við setjum 2100 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 23.100 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar: Fækkaðu áskriftum á sjónvarpsstöðvum. Mörg okkar getum ekki horft á allt sem er í boði og þá er sniðugt að hætta með þær áskriftir sem minnst er horft á. Fylgstu með í nokkrar vikur hvaða…

Read More

20% af því sem við eigum notum við 80% af tímanum

Pareto lögmálið, oftast kallað 80/20 reglan, var sett fram af Vilfredo Pareto félagsfræðingi, verkfræðingi og heimspekingi við lok 19 aldar. Upphaflega sett fram til að sýna að tekjudreifing samfélaga væri ekki tilviljanakennd hefur væri hlutfallið alls staðar það sama. 20 % íbúa ættu 80% eigna. Ýmsir sérfræðingar nota 80/20 regluna og er hún mjög vinsæl…

Read More

Verðmætaþoka

Í nýlegri frétt í Ríkisútvarpinu var rætt um hve mikið magn óskilamuna safnist upp í skólum og íþróttamiðstöðvum. Í einu tilfelli taldi umsjónarmaður að óskilamunir fylltu eina þvottakörfu á dag. Nokkuð sem vakti athygli er að þrátt fyrir að fólk fái tilkynningu símleiðis um að eiga óskilamuni þá kæmu ekki allir að sækja eigur sínar….

Read More