Sparikrukkan – vika 26

Kæru vinir, Nú er vika 26 og við setjum 2.600 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 35.100 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að kaupa notað. Hægt er að gera góð kaup á lítið notuðum vörum og hlutum eins og bílum, farsímum, fötum, heimilistækjum og húsgögnum. Við erum hálfnuð Þessa viku stöndum við á tímamótum. Við erum…

Read More

Sparikrukkan – vika 14

Kæru vinir, Nú er vika 14 og við setjum 1400 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 10.500 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að kaupa ekki í fljótfærni.  Hugsaðu áður en þú kaupir. Ef þú ert með eyðsluáætlun þá er auðvelt að svara því hvort við eigum fyrir því sem við þurfum eða langar að kaupa. Snjóboltaaðferðin…

Read More

Sparikrukkan – vika 12

Kæru vinir, Nú er vika 12 og við setjum 1200 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 7800 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að skoða aukakostnað og skera hann niður. Ekki nota kreditkort ef þú átt pening í banka. Ástæðan er einföld, innlánsvextir eru svo lágir að spariféð þitt er ekki að afla þér hærri tekna en…

Read More

Sparikrukkan – vika 10

Kæru vinir, Nú er vika 10 og við setjum 1000 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 5500 krónur í krukkunni. Það eru ákveðin tímamót þessa viku þar sem við setjum fyrsta þúsund króna seðilinn í krukkuna. Nú er mánaðarlegur sparnaður kominn í 4000 krónur. Sparnaðarráð vikunnar er að mæla hitann í ísskápnum   Hitastig í ísskápum á að…

Read More

Leggðu debitkortinu – Umslagakerfið og vasapeningar

Umslagakerfið er gömul og margreynd hugmynd. Hún snýst um að dreifa eyðslupeningum okkar (ráðstöfunarfé) í umslag fyrir hverja viku mánaðarins. Umslagakerfið er áhrifamikil leið til að minnka neyslu og ná tökum á skipulaginu. Umslagakerfið er síðan mikilvæt aðhald inn í fjárhagslega framtíð okkar. Umslagakerfið er einfalt. Þegar við höfum greitt allar fastar greiðslur og skuldbindingar þá…

Read More

Sparaðu pening strax!

Innkaupalistar eru mikilvægir þegar við endurskipuleggjum fjármálin því það eru litlu hlutirnir sem við kaupum daglega og vikulega sem hafa stærstu áhrifin á útgjöldin. Við erum alltaf að fara í matvörubúðina eða kaupa eldsneyti á bílinn. Margar vörur sem við verslum síendurtekið eru löngu orðnar hversdagslegar og ósýnilegar og líklega veitum við því ekki athygli…

Read More

Sparikrukkan vika 7

Kæru vinir, Nú er vika 7 og við setjum 700 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 2800 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að halda bílskúrssölu. Taktu til í íbúðinni þinni, bílskúrnum eða geymslunni. Taktu allt sem þú er hætt/ur að nota og auglýstu til sölu á Bland eða Facebook. Gefðu það sem selst ekki í Góða hirðinn…

Read More

Námskeið 18. febrúar í Reykjanesbæ

Næsta námskeið í fjármálahegðun verður þann 18. febrúar í Reykjanesbæ. Námskeiðið verður haldið í húsnæði Miðstöðvar Símenntunar á Suðurnesjum (MSS) í Krossmóum 4. Að venju verður farið yfir undarleg háttarlag okkar í fjármálum, rætt um fjárhagslega streitu og hvernig við getum með einföldum aðferðum bætt fjármál okkar,  og það sem mikilvægast er, líðan okkar. Kennslufyrirkomulag Námskeiðið…

Read More

Sparikrukkan – vika 5

Kæru vinir, Nú er vika 5 og við setjum 500 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 1500 krónur í krukkunni. Frá því við settum fyrsta 100 kallinn í krukkuna höfum við fimmtánfaldað eign okkar á fimm vikum. Nú er að hefjast nýr mánuður og mínar fyrstu spurningar til þín eru: Náðir þú endum…

Read More

Sparikrukkan vika 1

Kæru vinir, Velkomin í fyrstu viku sparikrukkunnar. Í þessari viku setjum við 100 krónur í krukkuna góðu. Næstu 52 vikur munum við spara pening. Við munum spara 100 krónur þessa viku en í næstu viku þá bætast við 100 krónur og sparnaðurinn þá verður 200 krónur. Svo hækkum við sparnaðinn um 100 krónur á viku þar til…

Read More