Sparikrukkan 2017 – vika 26

Kæru vinir, Nú er vika 26 og við setjum 2.600 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 35.100 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að kaupa notað. Hægt er að gera góð kaup á lítið notuðum vörum og hlutum eins og bílum, farsímum, fötum, heimilistækjum og húsgögnum. Við erum hálfnuð Þessa viku stöndum við á tímamótum. Við erum…

Read More

Sparikrukkan 2017 – vika 13

Kæru vinir, Nú er vika 13 og við setjum 1.300 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 9.100 krónur í krukkunni. Nú erum við farin að sjá meiri árangur af sparnaðinum þar sem við erum að setja rúmlega þúsund krónur í krukkuna á viku. Þótt við höfum aðeins sparað rúm 6% af heildarupphæðinni þá er einn fjórði liðinn…

Read More

Sparikrukkan 2017 – vika 12

Kæru vinir, Nú er vika 12 og við setjum 1200 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 7800 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að skoða aukakostnað og skera hann niður. Ekki nota kreditkort ef þú átt pening í banka. Ástæðan er einföld, innlánsvextir eru svo lágir að spariféð þitt er ekki að afla þér hærri tekna en…

Read More

Sparikrukkan 2017 – vika 3

Kæru vinir, Nú er vika 3 og við setjum 300 krónur í krukkuna. Í Sparikrukkunni þessa viku eiga þá að vera samtals 600 krónur. Við upphaf sparnaðar er oftar en ekki erfitt að sjá árangur vinnunnar. Það er augljóst í okkar tilfelli þar sem við höfum aðeins safnað 600 krónum á þremur vikum. En ef við veljum að halda áfram mun…

Read More

Sparikrukkan 2017 – vika 1

Kæru vinir, Velkomin í fyrstu viku sparikrukkunnar. Í þessari viku setjum við 100 krónur í krukkuna góðu. Sparikrukkan er nú að fara af stað í fjórðja sinn. Hugmyndin er fengin frá Facebook færslu sem bandarísk kona birti í desember 2013. Margir hafa fylgt okkur öll árin og nýtt sér fræðsluna og sparnaðinn. Ef þú hefur fylgt okkur áður…

Read More

Sparikrukkan – vika 49

Kæru vinir, nú er vika 49 og  við setjum 4.900 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 122.500 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að drekka vatn í staðinn fyrir gos, djúsa og koffíndrykki. Nú líður að lokum þessa árs. Þau ykkar sem hafið verið með frá upphafi eruð búin að safna yfir 120 þúsund krónum. Markmið okkar hafa…

Read More

Sparikrukkan – vika 42

Kæru vinir, Nú er vika 42 og við setjum 4.200 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 90.300 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að segja já þegar þér er boðin/n peningur að gjöf.  Að kvarta yfir peningastöðunni en breyta engu Við getum öll séð fyrir okkur leiðir til að bæta fjárhagslega stöðu okkar. Við höfum ákveðnar hugmyndir um…

Read More

Sparikrukkan – vika 34

Kæru vinir, Nú er vika 34 og við setjum 3.400 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 59.5000 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að geyma matarafganga og borða sem nesti í vinnunni. Borga skuldir eða spara? Þessi spurning kemur oft upp í samtölum mínum við fólk sem er að fara yfir fjármálin sín. Tökum sem dæmi hjón…

Read More

Sparikrukkan – vika 31

Kæru vinir, Nú er vika 31 og við setjum 3.100 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 49.600 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að vita hvert peningarnir okkar eru að fara. Til þess að vita hvert peningarnir okkar eru að fara þá þarf að skrá það. Til eru fjölmargar leiðir til þess að skrá útgjöld og neyslu, allt…

Read More