Frítt fjármálanámskeið í janúar

Áramótaheit Skuldlaus.is er fjármálanámskeið á netinu sérstaklega aðlagað að þeim sem vilja bæði bæta sig og fjármálin sín. Námskeiðið samanstendur af fræðslu á myndböndum og greinum og verkefnum. Eitt heimaverkefni er í hverri viku og heildarlengd námskeiðsins eru fjórar vikur. Námskeiðið hentar öllum sem vilja bæta fjármálin en hafa ekki tíma til að sitja kvöld-…

Read More

Námskeið 11. október í Reykjavík

Opnað hefur verið fyrir næsta námskeið sem haldið verður í Endurmenntun HÍ. Betri fjármál fyrir þig námskeiðið verður haldið í húsnæði Endurmenntunar HÍ þriðjudaginn 11. október næstkomandi. Skráning fer fram í gegnum Endurmenntun HÍ og þeir sem skrá sig fyrir 1. október fá snemmskráningarafslátt. Námskeiðin eru almennt vel sótt og því skynsamlegt (og ódýrara) að skrá sig snemma….

Read More

Höfum opnað í Reykjavík

Við höfum flutt hluta starfsemi okkar til höfuðborgarinnar til þess að geta sinnt betur þeim fjölda viðskiptavina okkar sem búa þar. Við erum á annarri hæð í Borgartúni 3, (sjá staðsetningu á korti). Sem fyrr eru viðtalstímar samkvæmt samkomulagi og hægt er að panta viðtal hér á heimasíðunni eða með tölvupósti til haukur@skuldlaus.is Við verðum áfram…

Read More

Námskeið 18. febrúar í Reykjanesbæ

Næsta námskeið í fjármálahegðun verður þann 18. febrúar í Reykjanesbæ. Námskeiðið verður haldið í húsnæði Miðstöðvar Símenntunar á Suðurnesjum (MSS) í Krossmóum 4. Að venju verður farið yfir undarleg háttarlag okkar í fjármálum, rætt um fjárhagslega streitu og hvernig við getum með einföldum aðferðum bætt fjármál okkar,  og það sem mikilvægast er, líðan okkar. Kennslufyrirkomulag Námskeiðið…

Read More

Betri fjármál hjá Vinnumálastofnun

Námskeiðið Betri fjármál er nú í boði fyrir þá sem eru á skrá hjá Vinnumálastofnun í Reykjavík og í Hafnafirði. Námskeiðin eru auglýst á heimasíðu VMST og geta allir sem eru á atvinnuleysisskrá óskað eftir að verða skráð á námskeiðin. Námskeiðin eru tvisvar í viku í tvær vikur. Ef þú ert atvinnulaus og á skrá…

Read More