Sparikrukkan 2017 – vika 15

Kæru vinir, Nú er vika 15 og við setjum 1500 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 12.000 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að minnka heimsendan skyndibita og að borða sjaldnar á veitingastöðum  Áhyggjur af peningum Það er ekki gott að fylgjast ekkert með daglegum fjármálum okkar en það er ekki heldur gott að hafa sífeldar áhyggjur…

Read More

Sparikrukkan – vika 28

Kæru vinir, Nú er vika 28 og við setjum 2.800 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 40.600 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að nota reiðufé í stað debitkorts til að borga ekki færslugjöld Óþægilegu hlutar fjármálanna Fjármál geta verið óþægileg og flókin fyrir þá sem hugsa ekki reglulega um þau. Með öðrum orðum, ef fjármálin verða flóknari…

Read More

Sparikrukkan – vika 15

Kæru vinir, Nú er vika 15 og við setjum 1500 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 12.000 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að minnka heimsendan skyndibita og að borða sjaldnar á veitingastöðum  Áhyggjur af peningum Það er ekki gott að fylgjast ekkert með daglegum fjármálum okkar en það er ekki heldur gott að hafa sífeldar áhyggjur…

Read More

Fjárhagsleg streita

Þegar ég var sem óheiðarlegastur og laug að konunni minni um stöðu okkar í fjármálum þá upplifði ég mikla fjárhagslega streitu. Á þeim tíma var þessi streita ósýnileg. Ég fann ekki til fjárhagslegrar steitu því ég tengdi líðan mína aldrei við fjárhagslega streitu. Það var ýmist vegna álags í vinnu eða af því ég vakti…

Read More