Sparikrukkan 2017 – vika 16

Nú er vika 16 og við setjum 1600 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 13.600 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að kaupa jóla- afmælis- og tækifærisgjafir á tilboðum yfir allt árið. Margir eru með hillu uppi í skáp þar sem þau safna tækifærisgjöfum sem þau hafa keypt á útsölum og tilboðum sem verslanir veita yfir allt árið….

Read More