Rífðu þessa reikninga hundur

namskeid

Þau eru margvísleg sparnaðarráðin sem við fáum send og Auðun Georg Ólafsson sendi okkur eitt slíkt. Óvíst hvort raunverulegur sparnaður náist með þessu en eins og sjá má á skjámyndinni hér að neðan er það óneitanlega skemmtilegt.

rifdu-reikningana-hundur

 

„Hundurinn át heimavinnuna“ hefur undanfarna áratugi verið ein vinsælasta afsökunin sem gefin er fyrir því að klára ekki heimalærdóminn. Þessi afsökun er ekki eins vinsæl meðal þeirra sem gleyma að borga reikningana en hún er eflaust í huga þeirra sem vilja gleyma fjárhagsáhyggjum sínum.

Við mælum ekki með að hundurinn éti ógreidda reikninga en í staðinn má fagna því að hafa greitt þá með því að horfa á hundinn rífa þá í tætlur.

 

panta-bok-fritt