Námskeið í Reykjavík 16. febrúar

namskeid

Betri fjármál fyrir þig námskeiðið verður haldið í húsnæði Endurmenntunar HÍ þriðjudaginn 16. febrúar næstkomandi. Skráning fer fram í gegnum Endurmenntun HÍ og þeir sem skrá sig fyrir 6. febrúar fá snemmskráningarafslátt.

Námskeiðin eru almennt vel sótt og því skynsamlegt (og ódýrara) að skrá sig snemma.

Lesa má námskeiðslýsingu á heimasíðu EHÍ: Námskeiðslýsing

 

namskeid