Leigumarkaður sprunginn – Viðtal við Hólmstein Brekkan

bok-ofan-post

Að sögn Hólmsteins Brekkan, framkvæmdarstjóra Samtaka leigjenda, er leigumarkaður sprunginn. Lítið er um aðgerðir og úrræði og ekkert komið til framkvæmda sem bætir hag leigjenda sjö árum eftir hrun. Lausnin sé að byggja upp heilbrigðan leigumarkað, svokölluð non-profit leigufélög. Þörf sé á að gera byltingu á húsnæðismarkaði með til dæmis lögum sem styðja við rekstrarform non-profit leigufélaga svo bjóða megi upp á leiguhúsnæði á hagstæðum verðum.

Hólmsteinn var í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun.

 

1. Holmsteinn-Brekkan-I-bitið-Bylgjan-30-07-15     

Untitled-1