Könnun – Hlutfall leiguverðs og tekna

namskeid

Erum við að borga of háa leigu? Hversu hátt er leiguverð að meðaltali fyrir 90 fm íbúð í Reykjavík? Hversu mikið borgar fólk af tekjum sínum í húsaleigu?

Öllum þessum spurningum munum við svara með könnun okkar á hlutfalli leiguverðs og tekna heimila á Íslandi. Taktu þátt í könnuninni og hjálpaðu okkur að finna rétt leiguverð á Íslandi.

Niðurstöður og upplýsingar um könnunina verða birt á Neytendavakt Skuldlaus.is

bok-ofan-post