Fjárhagslegur flótti

namskeid

Fjárhagslegur flótti er skipulögð afneitun eða eða forðun frá fjármálum. Hægt er að lýsa því þannig að fólki sem upplifir fjárhagslegan flótta líti á peninga og eignir sem eitthvað slæmt eða illt. Peningar eru vondi úlfurinn sem étur okkur. Í stað þess að takast á við vonda úlfinn þá flýjum við aðstæður, sem eru peningar eða eignir.

Flestir sem forðast fjármagn lætur stjórnast af grunnviðbrögðum sínum. Fjárhagslegur flótti er lærð hegðun og viðbrögð sem stjórnast af óþægilegum tilfinningum og/eða minningum. Ástæðan getur verið margs konar en yfirleitt er um einhvers konar áföll og erfiðleika að ræða.

Lestu um ýtarlegri greiningu á fjárhagslegan flótta:

Lestu einnig um fjármáladýrkun:

 

bok-ofan-post