Gefa útrunninn mat

Verslunin Kjöt og fiskur í Bergstaðarstræti í Reykjavík bjóða viðskiptavinum sínum upp á gefins matvöru. Vara sem komin er á síðasta söludag og er við að renna út er gefin. Pavel Ermolinski kaupmaður segir það betra fyrir sálina að gefa vörurnar en að henda þeim. Skuldlaus.is fagnar þessu framtaki og skorar á aðrar verslanir að…

Read More

Yfirsýnin mikilvæg

Grein birt 2. febrúar 2013 Undir liðnum Fjámál Heimilanna í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins. Mynd: Morgunblaðið/Árni Sæberg Fjármál heimilanna eru margslungin og fjölþætt sem þýðir að til eru margar leiðir til að spara, skera niður eða hagræða. En til þess að auka líkur á að þessar leiðir beri árangur og að við náum jafnvægi í fjármálunum er eitt af…

Read More

Sparaðu við innkaupin

Birt 26. janúar 2013 í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins Tíu góð ráð Sparaðu við innkaupin Matarinnkaup eru stór hluti af útgjöldum flestra heimila á Íslandi.— Morgunblaðið/Eyþór Kaupmáttur íslenskra heimila hefur ekki enn náð þeim stað sem hann var á mánuðina fyrir hrun. Þá er enn of stór hluti þjóðarinnar án atvinnu og því enn nauðsynlegra en áður að spara…

Read More

Afsláttur olíufélaganna

Öll olíufélögin bjóða okkur afslætti ef við dælum sjálf. Mismikill afsláttur en 2 til 3 krónur virðast vera algengast og 6 krónur ef þú velur að versla alltaf á sömu dælunni hjá sama olíufélaginu. En hvað er 2 krónur mikill afsláttur? 2 krónur af lítranum á lægsta bensínverðinu* er 0,79% (*254,30 kr. hjá Orkunni 23. október 2012)…

Read More

Sparnaður í matarinnkaupum II

Almenn vara og merkjavara Þegar þú verslar í matinn getur þú séð mikið vörum merktri versluninni sjálfri.  Þessar vörur kalla ég almennu vörurnar.  Mitt viðhorf til þessarar vöru hefur verið að hún sé lakari í gæðum, eftirlíking  sérmerktu merkjavörunnar. Lengi keypti ég alltaf „merkja“djús í tveim aðal lágvöruverðsverslununum og leit aldrei við djúsnum merktum versluninni…

Read More

Sparaðu ruslið og sparaðu pening

Eitt það augljósasta sem ég hef fundið að lágverðsverslunum hingað til er léleg ending ferskvöru.  Til dæmis hef ég lært að ég versla ekki ávexti og grænmeti hvenær sem er, því það er greinilega ekki bætt við daglega.  Oft er bara „drasl“ í boði.  Fersk vara, til dæmis kjötvara á stundum undarlega stutta lífdaga í…

Read More

Árvekni í innkaupum

Það verður aldrei þreytt að minna fólk á að nota innkaupalista þegar verslað er í matinn.  Og meðan við lifum við  41% verðmun á milli verslanna, þá getur matarkarfan hæglega étið upp góðan hluta tekna okkar ef við fylgjumst ekki með.  Það er dýrt að vera fáfróður. Minni á greinina Sparnaður í matarinnkaupum, en þar…

Read More

Innkaupin gerð auðveldari

Tvær skemmtilegar vefsíður á netinu sem nýtast okkur við að ráðstafa peningum okkar betur, og þægilega. Nú er ennþá auðveldara og skemmtilegra að búa til innkaupalistann fyrir matarinnkaupin. Matseðillinn.is býður þér matseðla fyrir alla vikuna, og það hefur aldrei verið eins gaman og auðvelt að ákveða hvað verður í matinn hverju sinni.   Þú velur…

Read More