Verður tjaldað við Costco?

Verslanakeðjan Costco mun opna dyrnar á fyrsta stórmarkaði sínum á Íslandi næstkomandi þriðjudag. Við fundum fyrir áhrifum þessa lágvöruverðsrisa fyrir nokkrum mánuðum, til dæmis þegar Sólning ákvað að lækka verð á dekkjum um 40%. Heildsalar voru sagðir leita betri innkaupsverða og fólk sótti um aðild að Costco mörgum mánuðum fyrir opnun. En nú opna þeir…

Read More

Borgaralaun – Lausn eða bjarnagreiði?

Hugmyndir um borgaralaun líkt og til dæmis Píratar hafa lagt fram og rætt er göfug og flott hugmynd um að jafna hlut fólks. Í stuttu máli er hugmyndin sú að allir fái sömu upphæð greidda frá ríkinu, óháð stöðu sinni í samfélaginu. Þar með verði eldra og flókið almannatryggingakerfi Tryggingastofnunar lagt af. Fólk geti jafnframt kosið…

Read More

Er fyrirframgreiddur arfur lausn á húsnæðisvanda?

Sjö þingmenn Sjálfstæðisflokkins hafa lagt fram frumvarp um lækkun eða afnám á erfðafjárskatti, eða erfðaskatti. Eitt af tilefnum frumvarpsins er að niðurfelling á erfðaskatti auðveldi skylmennum að koma fjármunum til skyldmenna, t.d. „aðstoð að hálfu foreldra við kaup á íbúðarhúsnæði eða til að leysa erfið fjárhagsleg mál. Í þessu sambandi þarf ekki að fjölyrða um erfiða stöðu…

Read More

Algengasta ástæða skilnaðar

Það er orðið sorglegt að algengasta ástæða skilnaða sé fjárhagsvandi. Margir, þar á meðal ég, hafa farið þá leið að reyna að redda málunum.  Taka aukayfirdrátt sem nær yfir erfiðasta hjallann.  Svo líður tíminn og erfiðasti hjallinn er að virðist endalaus, og í tilfelli margra, þá er ófyrirséð hvar skuldirnar enda.  Ég fór að því…

Read More