ASÍ: Afnám vörugjalda og lækkun á VSK – lítil merki um lækkanir á byggingavörum

Frétt af vef ASÍ: Afnám vörugjalda og lækkun á VSK – lítil merki um lækkanir á byggingavörum Frá því í október 2014 hefur verðlagseftirlitið skoðað verðbreytingar á byggingavörum vegna afnáms vörugjalda um áramótin og lækkunar á virðisaukaskatti. Verðlagseftirlitið áætlar að verð byggingaörur sem áður báru 15% vörugjöld ættu að lækka um 14% við afnám vörugjaldanna og…

Read More

Gefa útrunninn mat

Verslunin Kjöt og fiskur í Bergstaðarstræti í Reykjavík bjóða viðskiptavinum sínum upp á gefins matvöru. Vara sem komin er á síðasta söludag og er við að renna út er gefin. Pavel Ermolinski kaupmaður segir það betra fyrir sálina að gefa vörurnar en að henda þeim. Skuldlaus.is fagnar þessu framtaki og skorar á aðrar verslanir að…

Read More

Telur skilmála Kredia brjóta gegn lögum

Í frétt á mbl.is í morgun kemur fram að Guðbjörg Eva Baldursdóttir, lögfræðingur og varaborgarfulltrúi Samfylkingarinnar, telur að skilmálar smálánafyrirtækisins Kredia brjóti gegn lögum um neytendalán. Hún hafi nú þegar tekið smálán með svokölluðum flýtikostnaði og ætlar að freista þess að greiða á gjalddaga aðeins þann kostnað sem fellur undir lágmark árlegrar hlutfallstölu kostnaðar. Þannig…

Read More