Gefa útrunninn mat

Verslunin Kjöt og fiskur í Bergstaðarstræti í Reykjavík bjóða viðskiptavinum sínum upp á gefins matvöru. Vara sem komin er á síðasta söludag og er við að renna út er gefin. Pavel Ermolinski kaupmaður segir það betra fyrir sálina að gefa vörurnar en að henda þeim. Skuldlaus.is fagnar þessu framtaki og skorar á aðrar verslanir að…

Read More

Sparað með rusli

  Ein algengasta leiðin sem fjölskyldur nota til að ná fram sparnaði er að fylgjast með verði matvöru og þannig spara umtalsverðar upphæðir með því að kaupa rétt inn á heimilið. En það er til önnur leið til að hagræða í matarinnkaupum. Við skoðum ruslið. Samkvæmt nýlegri breskri rannsókn er talið að allt að 30…

Read More