Borgaralaun – Lausn eða bjarnagreiði?

Hugmyndir um borgaralaun líkt og til dæmis Píratar hafa lagt fram og rætt er göfug og flott hugmynd um að jafna hlut fólks. Í stuttu máli er hugmyndin sú að allir fái sömu upphæð greidda frá ríkinu, óháð stöðu sinni í samfélaginu. Þar með verði eldra og flókið almannatryggingakerfi Tryggingastofnunar lagt af. Fólk geti jafnframt kosið…

Read More

Rafrænn persónuafsláttur

Þær breytingar verða á persónuaflætti núna um áramótin að gömlu skattkortin detta út og tekinn verður upp rafrænn persónuafsláttur. Engar breytingar verða fyrir okkur launamenn og við þurfum ekkert að gera. Breytingin á að verða snuðrulaus. Hér fyrir neðan eru tvö stutt myndbönd frá ríkisskattstjóra sem skýra breytingarnar.

Read More

Þingsályktun um umbætur í fyrirkomulagi peningamyndunar

Það er sívaxandi skoðun á meðal landsmanna að fjárhagsvandi okkar sé tilkominn vegna rangrar peningastefnu og að núverandi fjármálakerfi sé rót verðbólguvanda og ofþenslu í hagkerfinu. Skuldlaus.is telur ástæðu til að fagna því að tólf þingmenn fimm þingflokka hafa nú lagt fram þingsályktun um umbætur á fyrirkomulagi peningamyndunar.  Skipuð verði nefnd sex þingmanna sem vinna…

Read More

Atvinnuleysisbætur snúast ekki um bæturnar

Atvinnuleysisbætur hafa verið algeng tekjulind einstaklinga síðastliðin ár. Margir sóttu rétt sinn til Vinnumálastofnunar (VMST) eftir bankahrunið 2008 vegna atvinnuleysis til að bregðast við tekjumissi. Síðastliðin ár hef ég tekið eftir auknum misskilningi á hvernig atvinnuleysisbætur eru í raun uppbyggðar. Margir þeirra sem ég hef aðstoðað telja þetta vera sjálfsagðan rétt sinn til bóta –en…

Read More

Skuldlaus sendir Alþingi umsögn til að vekja athygli á nauðsyn þess að bæta fjármálahegðun

Haukur Hilmarsson ráðgjafi og höfundur Skuldlaus.is sendi nýverið velferðarnefnd Alþingis umsögn við frumvarpi til breytinga á lögum númer 40/1991 um Félagsþjónustu sveitarfélaga. Í umsögninni er því fagnað að breytingar séu lagaðar fram með því markmiði að auka stuðning við vinnufæra einstaklinga sem sækja sér fjárhagsaðstoð. Umsögninni er þó ætlað að vekja athygli þingmanna á því…

Read More

Tekjumissir – þarft þú að sækja um fjárhagsaðstoð?

Um síðastliðin áramót tóku gildi breytingar á lögum um atvinnuleysisbætur og stytti það bótatímabil þeirra sem þiggja atvinnuleysisbætur frá Vinnumálastofnun niður í 30 mánuði. Fjölmargir misstu því bótarétt sinn og fengu skyndilega tekjuskerðingu um árámótin. Hluti þeirra sem misstu atvinnuleysisbætur geta sótt um fjárhagsaðstoð hjá sveitarfélögum. Allir sem fá samþykkta fjárhagsaðstoð sveitarfélags eru í einhvers konar…

Read More