Hegðun fólks í hagsveiflum

Kreppur koma og fara – aftur og aftur. Í sögulegu samhengi hafa 20 kreppur gengið yfir Ísland á síðustu 140 árum eða að meðaltali á sjö ára fresti (1). Efnahagskerfið okkar gengur í hringi rétt eins og svo margt annað í okkar lífi. Við gætum líkt þessu ferli við árstíðirnar og  góðæri, kreppa, uppsveifla og…

Read More

Veruleikinn okkar

Öll lifum við í sömu veröld, öndum að okkur sama loftinu og sjáum sömu sólina.  Öll sjáum við þennan veruleika, en ekkert okkar sér hann sömu augum.  Hvert okkar byggir sinn veruleika upp eftir væntingum og draumum, en líka á reynslu og fortíð.  Okkar persónulega skynjun á veruleikanum er því að mestu leiti tilfinningadrifin.  Á…

Read More

Farsímafíkn

Grunnhugmyndin að baki símanum er að hann spari sporin þegar þú kýst að ná tali af einhverjum. Síminn er verkfæri sem veitir þessa þjónustu. Á sama hátt og að einhver geti valið að hringja í þig þá getur þú valið að svara eða svara ekki. Sem dæmi þá svara ég ekki ef ég er upptekinn….

Read More

Ert þú með Facebook fíkn?

Facebook er ekki bara vinsælt af því að það er hægt að vera í samskiptum við gamla vini og ættingja erlendis eða af því það er svo þægilegt að ná í alla. Facebook er fyrirbæri sem flestir festast við vegna þess að það er hægt að hnýsast í líf annarra án þess að spyrja spurninga…

Read More

Einkaþjálfari í fjármálum

Ráðgjafi hjá Reykjanesbæ gefur út bók og kennir fólki nýjar venjur og viðhorf: Aðalstarf Hauks Hilmarssonar er ráðgjafi hjá fjölskyldu- og félagsþjónustu Reykjanebæjar. Hann hefur einnig kennt fjármálahegðun við Háskóla Íslands og vegna góðrar þátttöku mun hann gera það aftur næsta haust. Nýlega gaf Haukur út verkefnabókina Betri fjármál og hefur opnað ráðgjöf í fjármálahegðun…

Read More