Athyglis- og ofvirknisröskun og fjárhagsvandi

  Ýtir athyglis- og ofvirknisröskun undir fjárhagsvanda? Þessi spurning er rannsóknarspurning þessarar ritgerðar. Höfundur ritgerðarinnar starfar sem ráðgjafi í fjármálahegðun og hefur valið efni sem svara á þessari spurningu og dýpka skilning á stöðu einstaklinga með athyglis- og ofvirkniröskun gagnvart fjárhaggslegri stöðu sinni. Höfundur hefur ekki fundið margar rannsóknir sem taka mið af beinum tengslum…

Read More

Fjárhagsleg streita

Fjárhagsvandi og áhyggjur eru algengur streituvaldur en lítið virðist vera um ráðgjöf og úrræði við þessum vanda á Íslandi. Lítið er um íslenskar rannsóknir á fjárhagslegri streitu en einhvern fjölda má finna af könnunum sem metur stöðu landsmanna. Í þessari ritgerð mun höfundur fara yfir helstu þætti þessarra tengsla á milli streitu og fjármála og…

Read More

Verður tjaldað við Costco?

Verslanakeðjan Costco mun opna dyrnar á fyrsta stórmarkaði sínum á Íslandi næstkomandi þriðjudag. Við fundum fyrir áhrifum þessa lágvöruverðsrisa fyrir nokkrum mánuðum, til dæmis þegar Sólning ákvað að lækka verð á dekkjum um 40%. Heildsalar voru sagðir leita betri innkaupsverða og fólk sótti um aðild að Costco mörgum mánuðum fyrir opnun. En nú opna þeir…

Read More

Hvatvísi í fjármálunum

Eitt þeirra atriða sem geta haft mikil áhrif hafa á fjármálin okkar er okkar eigin fljótfæni. Við tökum hvatvísar ákvarðanir sem okkur finnast á þeim tímapunkti vera bestu mögulegu ákvarðanirnar eða að við upplifum að við verðum að gera þetta. Dæmi um að fólk segi upp í vinnu sem þeim líkar ekki eða er þeim erfið…

Read More

Fjárhagsleg streita

Þegar ég var sem óheiðarlegastur og laug að konunni minni um stöðu okkar í fjármálum þá upplifði ég mikla fjárhagslega streitu. Á þeim tíma var þessi streita ósýnileg. Ég fann ekki til fjárhagslegrar steitu því ég tengdi líðan mína aldrei við fjárhagslega streitu. Það var ýmist vegna álags í vinnu eða af því ég vakti…

Read More

Fjármál og ADHD

Í nútímasamfélagi greiðum við fyrir lífsgæði okkar með peningum. Við greiðum fyrir efnisleg lífsgæði áborð við mat, föt og húsnæði, menningarleg lífsgæði eins og ýmis konar afþreyingu, og siðferðisleg lífsgæði eins og trú, vináttu og stjórnmálaskoðanir. Fátækt er þegar við getum ekki aflað okkur eitthvert þessara lífsgæða og þar með skerðum gæði daglegs lífs (Haukur…

Read More

Verslunin veit betur en þú hvað þú ætlar að kaupa

Sölusálfræði er fræðigrein sem seljendur vöru og þjónustu nýta sér við að hvetja okkur til að kaupa meira en við ætlum okkur. Viðskiptavinurinn er mikið rannsakað umfangsefni og hefur þessi fræðigrein flokkað okkur í yfir fjörutíu týpur af kaupendum. Ein aðferð sem notuð hefur verið er eftirlit. Þá er okkur fylgt eftir án okkar vitundar og…

Read More

Hvað er kaupæði?

Hvað eru hömlulaus kaup og eyðsla? Fólk sem „missir sig“ eða kaupa sig “rænulaus”, fullnota heimildina á kreditkortunum eru oft með kaupfíkn, eða kaupáráttu.  Þau trúa að ef þau versla muni þeim líða betur. Kaupárátta og eyðsluárátta fær fólk almennt til að líða verr.  Þetta er sambærilegt annarri áráttuhegðun og hefur oft sama hegðunarmunstur og…

Read More