Fjárhagserfiðleikar jólasveinanna

Jólasveinarnir byrja að týnast til byggða hver á fætur öðrum til jóla. Þeir eiga sér sögu um hvatvísi og óþolinmæði sem leiðir þá til ýmissa vandræða, þar á meðal fjárhagsvanda. Hvort vandi þeirra er af uppeldislegum toga eða erfðatengt þá er ljóst að jólasveinarnir eru hin mestu ólíkindatól. Við munum að sjálfsögðu fylgjast með þeim en…

Read More

Rífðu þessa reikninga hundur

Þau eru margvísleg sparnaðarráðin sem við fáum send og Auðun Georg Ólafsson sendi okkur eitt slíkt. Óvíst hvort raunverulegur sparnaður náist með þessu en eins og sjá má á skjámyndinni hér að neðan er það óneitanlega skemmtilegt.   „Hundurinn át heimavinnuna“ hefur undanfarna áratugi verið ein vinsælasta afsökunin sem gefin er fyrir því að klára…

Read More

Fjármál á mannamáli

Fjármál þurfa ekki alltaf að vera alvarleg og flókin mál eins og eftirfarandi orðskýringar sýna Áhættufé: Fífldjarfar sauðkindur Eigið fé: Kindur sem maður á sjálfur Fégræðgi: Að vera einstaklega sólgin í kindakjöt Félag: Lag sem samið er um kindur Fjárhagur: Einhver sem er afar laginn við kindur Fjárhagsörðuleikar: Einhver ólaginn með kindur Fjárhald: Horn Fjárhaldsmaður:…

Read More