Næsti fyrirlestur í Virkjun Tómstundamiðstöð á Ásbrú

Fyrirlesturinn Lífið með Skuldunum verður haldinn næstkomandi föstudag í Virkjun, Tómstundamiðstöð á Ásbrú, Reykjanesbæ. Fyrirlesturinn er öllum opinn og aðgangur ókeypis. Fyrirlesturinn hefst kl. 11 og er í u.þ.b. tvær klukkustundir.   Nánar um fyrirlesturinn: Hefðbundin fjármálanámskeið kenna okkur fjármálalæsi og hvetja til þess að ná tökum á fjármálunum svo okkur geti liðið vel. Haukur…

Read More

Fyrirlestrar um efni Skuldlaus.is

Ég hef undanfarið verið með ör-fyrirlestra um efnið sem er á þessari heimasíðu og finn að fólk vill læra að nota peninga óhrædd og róleg.  Fólk er líka að spyrja meira um mannlegu hliðina á fjármálum og sleppa við að læra allar reglur fjármálakerfisins og bókhald. Hægt er að  senda mér fyrirspurnir um þessa fyrirlestra…

Read More