Góð viðbrögð við fjarkennslu

Fjölmargir vinir Skuldlaus.is eru þessa dagana að læra hugmyndafræði okkar í betri fjármálum á nýju fjarnámskeiði. Námskeið þar sem þú getur á aðeins fimm vikum snúið vörn í sókn. Fjarnámskeiðið byggir á verkefnabókinni Betri fjármál sem kennd hefur verið á fjölmörgum námskeiðum síðan 2014, þar á með í Háskóla Íslands, Endurmenntun Háskólans, Vinnumálastofnun og Starfsendurhæfingastöðvum…

Read More

Frítt fjármálanámskeið í janúar

Áramótaheit Skuldlaus.is er fjármálanámskeið á netinu sérstaklega aðlagað að þeim sem vilja bæði bæta sig og fjármálin sín. Námskeiðið samanstendur af fræðslu á myndböndum og greinum og verkefnum. Eitt heimaverkefni er í hverri viku og heildarlengd námskeiðsins eru fjórar vikur. Námskeiðið hentar öllum sem vilja bæta fjármálin en hafa ekki tíma til að sitja kvöld-…

Read More

Áramótaheit 2018

Það er eðlilegt að strengja heit á tímamótum. Oft eru tímamótin áföll eða beytingar í lífi okkar en áramótin eru líka tími til breytinga. Þá upplifum við nýtt upphaf, það gamla er liðið og að baki og framtíðin óskrifað blað. Tímamót til að læra af reynslunni. Áramótaheit eru markmið. Í eðli sínu eru öll markmið…

Read More

Fjárhagserfiðleikar jólasveinanna

Jólasveinarnir byrja að týnast til byggða hver á fætur öðrum til jóla. Þeir eiga sér sögu um hvatvísi og óþolinmæði sem leiðir þá til ýmissa vandræða, þar á meðal fjárhagsvanda. Hvort vandi þeirra er af uppeldislegum toga eða erfðatengt þá er ljóst að jólasveinarnir eru hin mestu ólíkindatól. Við munum að sjálfsögðu fylgjast með þeim en…

Read More

Að búa til peninga

Ólafur Margeirsson, hagfræðingur skrifar: Ekki allir átta sig á því að hver og ein einasta króna í umferð á Íslandi er skuldbinding einhvers. Seðlar og mynt eru t.d. skuldbinding ríkissjóðs í gegnum Seðlabanka Íslands. Um innistæður hjá Seðlabanka Íslands, sem er banki bankanna og banki ríkissjóðs, gildir hið sama. Þetta eru peningar sem ríkissjóður eða…

Read More

Fátækt fólk

Þættirnir Fátækt fólk með Mikael Torfasyni á Rás 1 á laugardagsmorgnum hafa vakið upp ýmsa umræðu um fátækt íslendinga. Skuldlaus.is hefur fylgst með þáttunum en þeir sýna að okkar mati raunsanna mynd af fátækt á Íslandi. Til dæmis opna fyrir þá umræðu að fátækt er ekki eins og við kynnumst henni í sjónvarpsfréttum erlendis frá. Venjulegt fólk…

Read More

Gleðilegt nýtt ár!!

Við sendum okkar bestu óskir um farsælt nýtt ár og þökkum ykkur fyrir samstarfið og samfylgdina á árinu. Við skrifuðum yfir 80 greinar um fjármálahegðun á árinu sem birtar voru bæði á heimasíðu okkar og í fjölmiðlum. Yfir 1000 manns fylgdu sparnaðarráðum okkar í Sparikrukkunni. Við héldum námskeið fyrir bæði almenning og fagaðila og fengum að…

Read More

Samfélagsbanki

Baldvin Björgvinsson skrifar: Það er ekkert lögmál að bankinn þinn hafi það markmið að græða eins mikið á þér og hægt er með öllum tiltækum ráðum. Okurvexti ofan á verðtryggingu, endalaust ný, meiri og hærri þjónustugjöld, jafnvel fyrir það sem þú gerir heima hjá þér í gegnum tölvu og að þú fáir sáralitla vexti á…

Read More