Sparikrukkan 2017 – vika 18

Kæru vinir, Nú er vika 18 og við setjum 1800 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 17.100 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar: Taktu mat með þér í vinnuna Hvenær er rétti tíminn til að byrja að tala við börnin um peninga? Samkvæmt hugmyndafræði Skuldlaus.is þá er rétti tíminn til að ræða fjármál þegar börnin eru nógu gömul…

Read More

Könnun – Hlutfall leiguverðs og tekna

Erum við að borga of háa leigu? Hversu hátt er leiguverð að meðaltali fyrir 90 fm íbúð í Reykjavík? Hversu mikið borgar fólk af tekjum sínum í húsaleigu? Öllum þessum spurningum munum við svara með könnun okkar á hlutfalli leiguverðs og tekna heimila á Íslandi. Taktu þátt í könnuninni og hjálpaðu okkur að finna rétt leiguverð…

Read More

Leigumarkaður sprunginn – Viðtal við Hólmstein Brekkan

Að sögn Hólmsteins Brekkan, framkvæmdarstjóra Samtaka leigjenda, er leigumarkaður sprunginn. Lítið er um aðgerðir og úrræði og ekkert komið til framkvæmda sem bætir hag leigjenda sjö árum eftir hrun. Lausnin sé að byggja upp heilbrigðan leigumarkað, svokölluð non-profit leigufélög. Þörf sé á að gera byltingu á húsnæðismarkaði með til dæmis lögum sem styðja við rekstrarform non-profit leigufélaga svo bjóða…

Read More

Fermingar í fjárhagsvanda

Í kringum páska eru fermingar og fermingaveislur með öllu sínu tilstandi og kostnaði. Flestir komast nokkuð vel frá þessum verkefnum en það er þó nokkuð stór hópur fólks sem er í vanda með fermingar vegna tekjuleysis. Ferming er stór hluti af ungdómnum. Fyrir marga er þetta viðurkenning á að vera ekki lengur barn heldur ungmenni….

Read More

Hvað segjum við börnunum?

Fjármál eru mál allrar fjölskyldunnar. Þar sem samfélagið byggir á því að fólk fari á vinnumarkað og afli tekna þá verða allir undir áhrifum af fjármálum heimilisins. Ef tekjur lækka skyndilega þá hefur það ekki aðeins áhrif á foreldrana heldur einnig börnin. Þótt við segjum það ekki berum orðum þá finna þau fyrir því þegar…

Read More

Fjármál í samböndum

Flest okkar sem erum í samböndum deilum fjármálunum að hluta eða að mestu leiti með maka okkar eða sambýlingi. Við tökum þátt í að greiða reikninga, deilum innkaupum til heimilis, eldsneyti á bílinn, föt á börnin, afþreyingu og alls kyns annnari vöru og þjónustu sem tengist okkar daglega lífi. Hvert einasta samband á sér sitt…

Read More

Að safna fyrir nýju barni

Í fréttum RÚV var á dögunum fjallað um að foreldrar hafi ekki efni á að vera í fæðingarorlofi og að búið sé að eyðileggja fæðingarorlofssjóð. Að mínu mati er þessi umræða á villigötum. Barnaeignir og uppeldi barna er vissulega viðbættur kostnaður og framlag ríkis til nýbakaðra foreldra er nauðsynlegt til að veita þeim tækifæri til að vera…

Read More

„Það hafa alltaf verið börn sem hafa vaxið upp í fátækt og þau hafa flutt með sér fátæktina upp í fullorðinsár,“

Þetta segir Lára Björnsdóttir formaður Velferðarvaktarinnar um fátækt á Íslandi. Fátækt á Íslandi er í raun skortur á lífsgæðum. Fólk hefur þá ekki tækifæri eða þekkingu til að afla sér þeirra lífsgæða sem nauðsynleg eru, svo sem læknisþjónustu, húsnæði eða mat. Hugmyndafræði skuldlaus.is snýr að því að auka þekkingu og reynslu fólks svo það geti…

Read More