Frítt fjármálanámskeið í janúar

Áramótaheit Skuldlaus.is er fjármálanámskeið á netinu sérstaklega aðlagað að þeim sem vilja bæði bæta sig og fjármálin sín. Námskeiðið samanstendur af fræðslu á myndböndum og greinum og verkefnum. Eitt heimaverkefni er í hverri viku og heildarlengd námskeiðsins eru fjórar vikur. Námskeiðið hentar öllum sem vilja bæta fjármálin en hafa ekki tíma til að sitja kvöld-…

Read More

Betri fjármál á 28 dögum

Fjármál okkar eru eins og fingraför. Ekkert okkar nýtir peningana sína eins. Leiðin að Betri fjármálum verður því persónuleg ferð þar sem hver og einn aðlagar nýjar venjur í fjármálum sínum að sér og sínu daglega lífi. Verkfærið okkar er fjarnámskeiðið Betri fjármál sem við notum til að fá yfirsýn og til að ná stjórn á peningunum…

Read More