Góð viðbrögð við fjarkennslu

Fjölmargir vinir Skuldlaus.is eru þessa dagana að læra hugmyndafræði okkar í betri fjármálum á nýju fjarnámskeiði. Námskeið þar sem þú getur á aðeins fimm vikum snúið vörn í sókn. Fjarnámskeiðið byggir á verkefnabókinni Betri fjármál sem kennd hefur verið á fjölmörgum námskeiðum síðan 2014, þar á með í Háskóla Íslands, Endurmenntun Háskólans, Vinnumálastofnun og Starfsendurhæfingastöðvum…

Read More

Útgjaldabókhald 2017

Útgjaldabókhald 2017 er einfalt Excel skjal sem hjálpar okkur að safna saman öllum útgjöldum og fá einfalda yfirsýn yfir hvert peningarnir okkar eru að fara. Skjalið bíður upp á að útbúa áætlanir og hjálpar okkur að setja markmið í sparnaði. Að auki er hægt að velja hvaða útgjöld eru fastar greiðslur og hverjar eru dagleg…

Read More

Leggðu debitkortinu – Umslagakerfið og vasapeningar

Umslagakerfið er gömul og margreynd hugmynd. Hún snýst um að dreifa eyðslupeningum okkar (ráðstöfunarfé) í umslag fyrir hverja viku mánaðarins. Umslagakerfið er áhrifamikil leið til að minnka neyslu og ná tökum á skipulaginu. Umslagakerfið er síðan mikilvæt aðhald inn í fjárhagslega framtíð okkar. Umslagakerfið er einfalt. Þegar við höfum greitt allar fastar greiðslur og skuldbindingar þá…

Read More

Viðmiðunarhlutfall útgjalda

Hve miklu af tekjum okkar eigum við að ráðstafa í mat? Hve miklu á að ráðstafa í húsnæði eða í bílinn? Myndin hér að neðan er tillaga ráðgjafa í fjármálameðferð um hvernig tekjur skiptast hlutfallslega á milli útgjaldaliða. Í töflunni má sjá annars vegar hlutfallið með skammtímaskuldum eða án skammtímaskulda. Þar má lesa til dæmis…

Read More

Leiðbeiningar fyrir heimilisbókhald Skuldlaus.is

Besta og árangursríkasta leiðin til að bæta fjármálin er að hafa fullkona yfirsýn yfir þau. Þá hefur reynst vel að skrá heimilisbókhald. Skuldlaus.is hefur útbúið heimilisbókhald sérstaklega til þess að auðvelda okkur þessa skráningu. Heimilisbókhaldið er auðvelt að vinna. Við skráum allar tekjur og útgjöld og skjalið reiknar út fyrir okkur og raðar upp svo við…

Read More

Snjóboltaaðferðin

Svokölluð snjóboltaaðferð hentar þeim sem vilja greiða lán og skuldbindingar sínar hraðar niður en greiðsluyfirlit og samkomulag gera ráð fyrir. Frumskilyrði fyrir því að nota snjóboltaaðferðina er að við séum í skilum með afborganir okkar og að við höfum hagrætt daglegum reksti þannig að við eigum aukapeninga til að nota til að greiða inn á…

Read More