Nýfátækt eða slæm fjármálahegðun

Ég las framboðsgrein í DV þar sem lesendur eru kynntir fyrir nýfátækum einstaklingum. Þar er rakið hverjir þeir eru sem teljast nýfátækir og aðalástæðan talin kostnaðarsamt nám, illa launuð störf og kostnaður við daglegt líf hár vegna fjölda barna, matarverðs, og leigu- og húsnæðisverðs. Þetta nýja hugtak er hættulegt og ég vona að það festist ekki…

Read More

Verðmætaþoka

Í nýlegri frétt í Ríkisútvarpinu var rætt um hve mikið magn óskilamuna safnist upp í skólum og íþróttamiðstöðvum. Í einu tilfelli taldi umsjónarmaður að óskilamunir fylltu eina þvottakörfu á dag. Nokkuð sem vakti athygli er að þrátt fyrir að fólk fái tilkynningu símleiðis um að eiga óskilamuni þá kæmu ekki allir að sækja eigur sínar….

Read More

Raunhæf markmið

Þegar einstaklingar og fjölskyldur vilja halda neyslunni stöðugri og í jafnvægi er algengt að setja upp áætlun um hvernig tekjunum sé ráðstafað. Þá er nauðsynjum og öðrum útgjöldum raðað í flokka eða svokallaða sjóði. Hver sjóður er sú upphæð sem við ætlum að eyða í eitthvað fyrirfram ákveðið. Dæmi um slíka sjóði og upphæðir er…

Read More

Sparað með rusli

  Ein algengasta leiðin sem fjölskyldur nota til að ná fram sparnaði er að fylgjast með verði matvöru og þannig spara umtalsverðar upphæðir með því að kaupa rétt inn á heimilið. En það er til önnur leið til að hagræða í matarinnkaupum. Við skoðum ruslið. Samkvæmt nýlegri breskri rannsókn er talið að allt að 30…

Read More

Reiknum með þreytunni

Margir sem taka ákvörðun um að snúa fjármálum heimilisins úr mínus í plús finna sig knúna til að bæta aðstæðurnar til að losna undan álagi og stressi sem getur fylgt fjárhagsáhyggjum. Til er mikið magn af greinum og efni í bókum, tímaritum og á veraldarvefnum sem gefur okkur góðar og auðveldar hugmyndir til að setja…

Read More

Yfirsýnin mikilvæg

Grein birt 2. febrúar 2013 Undir liðnum Fjámál Heimilanna í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins. Mynd: Morgunblaðið/Árni Sæberg Fjármál heimilanna eru margslungin og fjölþætt sem þýðir að til eru margar leiðir til að spara, skera niður eða hagræða. En til þess að auka líkur á að þessar leiðir beri árangur og að við náum jafnvægi í fjármálunum er eitt af…

Read More

Sparaðu við innkaupin

Birt 26. janúar 2013 í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins Tíu góð ráð Sparaðu við innkaupin Matarinnkaup eru stór hluti af útgjöldum flestra heimila á Íslandi.— Morgunblaðið/Eyþór Kaupmáttur íslenskra heimila hefur ekki enn náð þeim stað sem hann var á mánuðina fyrir hrun. Þá er enn of stór hluti þjóðarinnar án atvinnu og því enn nauðsynlegra en áður að spara…

Read More

Ómarkvissar jólagjafir

Desember er sá tími árs þegar flestir þurfa að ákveða hvað gefa skuli í jólagjafir. Áhyggjur vakna hvað þetta varðar og ekki síst hvernig viðkomandi muni taka gjöfinni. Í gegnum tíðina hef ég séð að fólk með fjárhagsáhyggjur tekur þessum tíma árs mjög illa. Það má ekki koma illa út, en það er heldur ekki…

Read More