Að búa til peninga

Ólafur Margeirsson, hagfræðingur skrifar: Ekki allir átta sig á því að hver og ein einasta króna í umferð á Íslandi er skuldbinding einhvers. Seðlar og mynt eru t.d. skuldbinding ríkissjóðs í gegnum Seðlabanka Íslands. Um innistæður hjá Seðlabanka Íslands, sem er banki bankanna og banki ríkissjóðs, gildir hið sama. Þetta eru peningar sem ríkissjóður eða…

Read More

Þeir sem skulda tapa alltaf

Gunnar Smári Egilsson skrifaði í Fréttatímann 21. júlí 2015. Birt með góðfúslegu leyfi hans : Skoðum aðeins hvernig kjör fólks breyttust frá aldamótum og fram til 2007; á árunum sem leiddu til hruns efnahagslífsins. Á þessum sjö árum jukust atvinnutekjur einstaklinga um 46 prósent á föstu verðlagi. Heildartekjurnar jukust mun meira vegna mikillar hækkunar fjármagnstekna…

Read More

Bankarnir eru krabbamein

Gunnar Smári Egilsson skrifaði í Fréttatímann 6. júlí 2015. Birt með góðfúslegu leyfi hans: Frá því að bankarnir þrír, Íslandsbanki, Arionbanki og Landsbankinn, voru endurreistir fyrir almannafé hafa þeir skilað 392 milljarða króna hagnaði á núvirði. 419 milljarða króna hagnaði séu fyrstu þrír mánuðir þessa árs teknir með. Þetta er hreint ævintýralegur hagnaður í ekki…

Read More

Hvað eru vaxtabætur?

Hólmsteinn Brekkan skrifar: Í stuttu máli þá er greiðsla á  vaxtabótum úr ríkissjóði, til einstaklinga vegna lána sem tekin eru til íbúðarkaupa,  staðfesting á að vextir á íbúðarlánum eru allt of háir og í raun óbærir. Steingrímur Sigfússon fer mikinn í grein sem birt er á heimasíðu fjármálaráðuneytisins þar sem hann útlistar vaxtabótakerfið sem eina…

Read More

Stærstu mistök ríkisstjórnarinnar (og þau næststærstu)

fréttabréf www.spara.is Það eru allir kostir vondir, segir fjármálaráðherra, og svo sannarlega er það rétt en að velja lakasta kostinn er ekki þjóðráð. Hækkun á neyslusköttum er líklega það versta sem ríkisstjórnin gat gert við núverandi aðstæður því að hún leggst með tvöföldum þunga á heimilin sem ekki mega við miklu. Í fyrsta lagi hækkar…

Read More

Hvað eru peningar?

Fréttabréf Spara.is – Birt með leyfi spara.is Hvað eru peningar? Peningar eru líklega ein merkilegasta uppfinning mannsandans, fyrir utan guðdóminn. Einhverjum kann að finnast ég taka nokkuð stórt upp í mig, svona rétt eftir sjálfa páskana, og því ætla ég að taka frá nokkrar línur í næstu fréttabréfum til þess að útskýra hvað ég á við….

Read More

Óverðtryggð íbúðalán Landsbankans – valkostur eða ódýr sölumennska?

Fréttabréf Spara.is. Birt með leyfi Ingólfs í spara.is Landsbankinn boðaði til fréttamannafundar í síðustu viku, ekkert kom fram hvað væri á seyði og eftirvæntingin mikil, hjá mér að minnsta kosti. Svo kom það: Landsbankinn bíður upp á óverðtryggð íbúðalán með 7% vöxtum! Ég trúði ekki mínum eigin eyrum! Í kynningu á fréttamannafundinum útskýrði bankastjórinn, Ásmundur Stefánsson,…

Read More