Leiðin að Betri fjármálum

Untitled-1

Fjármál okkar eru eins og fingraför. Ekkert okkar nýtir peningana sína eins. Leiðin að betri fjármálum verður því persónuleg ferð þar sem hver og einn aðlagar nýjar venjur í fjármálum sínum að sér og sínu daglega lífi.

Til þess höfum við sett saman fimm spurningar sem mikilvægt er að svara til þess að ná yfirsýn yfir fjármálin og ná síðan stjórn á þeim.

Spurningarnar eru:

  1. Hvaðan koma peningarnir?
  2. Hvert fara peningarnir?
  3. Þurfa peningarnir að fara þangað?
  4. Viljum við að peningarnir fari þangað?
  5. Eru fjármálin að styðja við markmið okkar?

Smelltu hér til þess að fá svar við fyrstu spurningunni 

 

panta-bok-fritt