Fjármál og Tilfinningar – örnámskeið 11 febrúar

Fjármál og Tilfinningar er þriggja klukkustunda örnámskeið sem er tileinkað tilfinningum og upplifuninni við það að skulda, og leiðum til að lifa hamingjusöm með skuldunum okkar. Fjárhagsáhyggjur og skuldavandi er vaxandi á Íslandi og nýlegar kannanir á vegum verkalýðsfélaga hafa sýnt að um 40% félagsmanna hafa fjárhagsáhyggjur og um 10% þeirra eru í alvarlegum skuldavanda. Í…

Read More

Nýársheit: Bæta fjárhagsstöðuna

Vefsíðan Skuldlaus óskar öllum gleðilegs nýs árs og farsældar í komandi verkefnum. Strax í janúar fara af stað fyrirlestrar og ráðgjöf fyrir þá sem settu sér nýársheit að laga til í fjármálunum. Farið verður yfir helstu ástæður þess að við endum sífelt í sömu sporunum og virðumst aldrei ná árangri. Einnig bjóðum við á nýju ári…

Read More

Íslandsmeistaramótið í jólum

(Uppfærð grein sem fyrst birt í Víkurfréttum desember 2011) Nútíma neyslujólin eru keppni. Keppni sem snýst um að fá gjafirnar sem við óskuðum heitast og gefa þær gjafir sem hitta beint í mark. Markmið jólanna að sýna vináttu og hlýhug hverfur í þessari keppni um athygli. Eftirvæntingin að fá „réttu“ gjöfina gagntekur flesta sem svamla…

Read More

Hvatning til íbúa á Suðurnesjum

Þau sluppu ekki framhjá mér pólitísku bréfaskrifin á vef Víkurfrétta um framtíðarhorfur atvinnumála á Suðurnesjum. Að mínu mati merkileg ritröð sem sýnir svo að ekki sé um villst hvernig pólitískur boltaleikur fer fram. Það getur vel verið að bæjarstjórinn í Reykjanesbæ sé óréttlátur að senda stjórnarflokkunum línu þar sem hann setur stöðu atvinnumála á Suðurnesjum…

Read More

Fyrirlestrar um efni Skuldlaus.is

Ég hef undanfarið verið með ör-fyrirlestra um efnið sem er á þessari heimasíðu og finn að fólk vill læra að nota peninga óhrædd og róleg.  Fólk er líka að spyrja meira um mannlegu hliðina á fjármálum og sleppa við að læra allar reglur fjármálakerfisins og bókhald. Hægt er að  senda mér fyrirspurnir um þessa fyrirlestra…

Read More

Siðleysið og reiðin

„Bandaríska söngkonan Erykah Badu hefur nú verið ákærð fyrir ósiðlega framkomu á almannafæri vegna nýs myndbands við lag hennar, Window Seat, sem hefur vakið mikla athygli í Bandaríkjunum og víðar. Í myndbandinu gengur Badu um miðborg Dallas í Texas og fækkar smátt og smátt fötum. Í lok myndbandsins fellur hún nakin á götuna eins og…

Read More