Athyglis- og ofvirknisröskun og fjárhagsvandi

  Ýtir athyglis- og ofvirknisröskun undir fjárhagsvanda? Þessi spurning er rannsóknarspurning þessarar ritgerðar. Höfundur ritgerðarinnar starfar sem ráðgjafi í fjármálahegðun og hefur valið efni sem svara á þessari spurningu og dýpka skilning á stöðu einstaklinga með athyglis- og ofvirkniröskun gagnvart fjárhaggslegri stöðu sinni. Höfundur hefur ekki fundið margar rannsóknir sem taka mið af beinum tengslum…

Read More

Fjárhagsleg streita

Fjárhagsvandi og áhyggjur eru algengur streituvaldur en lítið virðist vera um ráðgjöf og úrræði við þessum vanda á Íslandi. Lítið er um íslenskar rannsóknir á fjárhagslegri streitu en einhvern fjölda má finna af könnunum sem metur stöðu landsmanna. Í þessari ritgerð mun höfundur fara yfir helstu þætti þessarra tengsla á milli streitu og fjármála og…

Read More

Góð viðbrögð við fjarkennslu

Fjölmargir vinir Skuldlaus.is eru þessa dagana að læra hugmyndafræði okkar í betri fjármálum á nýju fjarnámskeiði. Námskeið þar sem þú getur á aðeins fimm vikum snúið vörn í sókn. Fjarnámskeiðið byggir á verkefnabókinni Betri fjármál sem kennd hefur verið á fjölmörgum námskeiðum síðan 2014, þar á með í Háskóla Íslands, Endurmenntun Háskólans, Vinnumálastofnun og Starfsendurhæfingastöðvum…

Read More