Verðskrá

Ráðgjöf: 

Einstaklings og pararáðgjöf 45 mín. Verð kr. 8000. Smelltu hér til að panta viðtal

Námskeið:

Fjármálaskólinn – 2 vikna námskeið í fjármálameðferð, tvisvar í viku í 90 mínútur
Hagnýtt og umbreytandi námskeið fyrir þá sem vilja tileinka sér Betri fjármál og ástunda í lífi og starfi. Hér er meðal annars unnið með aðferðir sem þróaðar hafa verið með frábærum árangri.
– Umsjón: Haukur Hilmarsson
– Námskeiðsgögn fylgja
– Verð kr. 19.900.- á mann

Fjármálaskólinn fyrir fyrirtæki, félagasamtök eða stofnanir:
– Námskeiðsgögn fyrir 15 þátttakendur fylgja
– Verð kr. 258.000.-

Fjármál og Fjölskyldan (Hjónanámskeið)
Fyrirlestur um áhrif fjármála á fjölskyldulífið og hvernig öll fjölskyldan getur með einföldum aðferðum gert fjármálin skemmtileg og áhrifarík. Námskeiðið er sérsniðið fyrir hjón, sambýlisfólk eða par sem deila með sér daglegum útgjöldum og rekstur heimilis.
– Umsjón: Haukur Hilmarsson
– Innifalið í verði er 45  mín. leiðsögn fyrir hvert par.
– Verð kr. 19.900.- fyrir par

Fyrirlestrar:

Fyrirlestur A – 30 mín.
Skemmtileg og áhrifarík kynning um hvernig fjármálameðferð getur gagnast einstaklingnum til að auka persónulega hæfni og vellíðan með hagnýtum æfingum sem allir hafa gagn og gaman af.
– Umsjón: Haukur Hilmarsson
– Verð kr. 60.000.-

Fyrirlestur B – 60 mín.
Skemmtileg og áhrifarík kynning um hvernig fjármálameðferð getur gagnast einstaklingnum til að auka persónulega hæfni og vellíðan með hagnýtum æfingum sem allir hafa gagn og gaman af.
– Umsjón: Haukur Hilmarsson
– Verð kr. 90.000.-

Kvöldnámskeið – 3 klst plús 1 klst.
Námskeið fyrir þá s.em vilja læra að nýta Betri fjármál verkefnið í daglegu lífi og starfi. Námskeiðið er tvískipt, fyrst 3 klst námskeið í Betri fjármálum og síðan eftirfylgni í eina klst 3 vikum síðar.

– Umsjón: Haukur Hilmarsson
– Verkefnabók og námskeiðsgögn fylgja
– Verð kr. 11.900.- á mann.

Kvöldnámskeið fyrir félagasamtök eða fyrirtæki – 3 klst plús 1 klst.
Námskeið fyrir þá s.em vilja læra að nýta Betri fjármál verkefnið í daglegu lífi og starfi. Námskeiðið er tvískipt, fyrst 3 klst námskeið í Betri fjármálum og síðan eftirfylgni í eina klst 3 vikum síðar.

– Umsjón: Haukur Hilmarsson
– Námskeiðsgögn fyrir 15 þátttakendur innifalið
– Verð kr. 145.000.-

Námskeið fyrir fagaðila – 3 klst.
Námskeið fyrir fagaðila sem vilja læra að nýta Betri fjármál verkefnið og fjármálahegðun í vinnu sinni með skjólstæðingum. Hægt er að sérsníða þessi námskeið að þörfum fagaðila eftir atvikum.
– Umsjón: Haukur Hilmarsson
– Námskeiðsgögn fyrir tíu þátttakendur fylgja
– Verð kr. 180.000.-

 

Eftirfylgni:

Með öllum ofangreindum valkostum er boðin eftirfylgni og leiðsögn sem felst í að festa í sessi þessar frábæru aðferðir.

Verð, framboð námskeiða og lýsing geta breyst án fyrirvara. Allar nánari upplýsingar: haukur@skuldlaus.is