
Vegna kerfisbilunar datt vefsíðan okkar út þann 15. nóvember og komst aftur í gang núna í morgun.
Síðan var sett upp eftir eldra afriti og því hefur eitthvað af efni dottið út. Til dæmis er sparikrukkan okkar ekki öll á síðunni. Við munum taka okkur tíma til að koma öllu efni aftur á síðuna. Ef þú sérð að eitthvað efni vantar endilega sendu okkur tölvupóst og láttu vita.
Með kveðjum,
Haukur