Sparikrukkan 2017 – vika 17

Kæru vinir, Nú er vika 17 og við setjum 1700 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 15.300 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að skrá á blað hverju þú hendir af mat. Þá veistu hvað má kaupa minna af þegar þú gerir innkaupalistann. (Lesa meira…) Hugarbókhald Hefur þú einhvern tíma byrjað að spara fyrir einhverju en síðan…

Read More