Betri fjármál hjá Vinnumálastofnun

Námskeiðið Betri fjármál er nú í boði fyrir þá sem eru á skrá hjá Vinnumálastofnun í Reykjavík og í Hafnafirði. Námskeiðin eru auglýst á heimasíðu VMST og geta allir sem eru á atvinnuleysisskrá óskað eftir að verða skráð á námskeiðin. Námskeiðin eru tvisvar í viku í tvær vikur. Ef þú ert atvinnulaus og á skrá…

Read More