Sparikrukkan 2017 – vika 52

Kæru vinir, nú er vika 52 og  við setjum 5.200 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 137.800 krónur í krukkunni. Til hamingju!! Þetta er síðasta greiðslan í Sparikrukkuna. Þessu sparnaðarverkefni sem hófst með 100 krónum í krukku er nú lokið og ef þú hefur verið með frá upphafi þá hefur þú sparað 137.800 krónur. Við vonum að sparnaðarráðin og…

Read More

Sparikrukkan 2017 – vika 23

Kæru vinir, Nú er vika 23 og við setjum 2300 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 27.600 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar: Hættu áskriftum á tímatitum og lestu þau á bókasafninu Verðum við hamingjusamari ef við kaupum okkur eitthvað? Upplifun okkar af því að kaupa eitthvað spennandi, eitthvað sem við verðum að eignast leiðir oft til þess að…

Read More

Sparikrukkan 2017 – vika 7

Kæru vinir, Nú er vika 7 og við setjum 700 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 2800 krónur í krukkunni. Nýjar venjur Um síðustu áramót settum við mörg okkur áramótaheit sem breytt gætu daglegu lífi, til dæmis að fara í ræktina, hætta að reykja, eða að spara pening. Þótt viljinn sé mikill þá er líklegt að mörg okkar…

Read More

Sparikrukkan – vika 36

Kæru vinir, Nú er vika 36 og við setjum 3.600 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 66.600 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að hlusta á sjálfan sig Þegar við förum þreytt, reið, sár eða svöng í búðina þá kaupum við oftar en ekki mat og vörur sem við myndum annars ekki kaupa. Þetta á líka við…

Read More

Sparikrukkan – vika 27

Kæru vinir, Nú er vika 27 og við setjum 2.700 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 37.800 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að vera samferða í vinnuna. Margir samstarfsfélagar búa á svipuðum slóðum og geta lækkað eldsneytiskostnað um helming við að vera samferða í vinnuna. Margir skiptast á að aka en aðrir borga „bensínpening“. Ef ég væri…

Read More

Sparikrukkan – vika 9

Kæru vinir, Nú er vika 9 og við setjum 900 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 4500 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að kaupa aldrei í fljótfærni. Tilfinningar okkar hafa mikil áhrif á hvernig við verslum. Einfalt dæmi er að spyrja þig hvað gerist þegar þú ferð söng/svangur út í búð. Svarið er augljóst fyrir marga….

Read More

Sparikrukkan vika 6

Kæru vinir, Nú er vika 6 og við setjum 600 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 2100 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að nota bókasafnið. Hættu áskrift á tímaritum og lesa þau í ró og næði á bókasafninu. Taktu líka með þér bækur heim af bókasafninu í stað þess að kaupa þær. Þú sparar ekki bara pening heldur…

Read More

Námskeið í fjármálahegðun – Akureyri

Þann 12.nóvember næstkomandi fá Akureyringar í fyrsta sinn tækifæri til að sækja einstakt námskeið í fjármálahegðun. Á námskeiðinu er kennd ný leið til að nálgast fjármál okkar en á námskeiðinu er fjármálahegðun okkar skoðuð út frá hegðun okkar, vana og tilfinningum. Fyrirlesari er Haukur Hilmarsson, vottaður ráðgjafi í fjármálahegðun frá Center of Financial Social Work….

Read More

Er „must have“ þörf eða löngun?

„Must have“ fyrir útileguna er fyrirsögn í pistli á Smartlandi mbl.is. Ég sé oft fyrirsagnir og les stundum greinar sem þessa á vinsælum vefsvæðum og sé þar góð dæmi um hvernig löngun er sett fram sem þörf. Þessar greinar eru eins og auglýsingar að segja okkur hvað er „mikilvægt“ í daglegu lífi. Í „must have“ grein Mörtu…

Read More

Sjálfstjórn

Einn af mikilvægustu þáttum þess að breyta lífi sínu er að geta haft áhrif á eigin hegðun og líðan. Hvert og eitt okkar notast við eigin sjálfstjórn þegar við tökum stjórn á gömlum viðbrögðum með því að nota ný viðbrögð í staðinn fyrir gömul. Með viðbrögðum er átt við hugsanir, tilfinningar, viðbrögð við augnablikshvötum (e….

Read More