Veruleikinn okkar

Öll lifum við í sömu veröld, öndum að okkur sama loftinu og sjáum sömu sólina.  Öll sjáum við þennan veruleika, en ekkert okkar sér hann sömu augum.  Hvert okkar byggir sinn veruleika upp eftir væntingum og draumum, en líka á reynslu og fortíð.  Okkar persónulega skynjun á veruleikanum er því að mestu leiti tilfinningadrifin.  Á…

Read More