Þingsályktun um umbætur í fyrirkomulagi peningamyndunar

Það er sívaxandi skoðun á meðal landsmanna að fjárhagsvandi okkar sé tilkominn vegna rangrar peningastefnu og að núverandi fjármálakerfi sé rót verðbólguvanda og ofþenslu í hagkerfinu. Skuldlaus.is telur ástæðu til að fagna því að tólf þingmenn fimm þingflokka hafa nú lagt fram þingsályktun um umbætur á fyrirkomulagi peningamyndunar.  Skipuð verði nefnd sex þingmanna sem vinna…

Read More

Hegðun fólks í hagsveiflum

Kreppur koma og fara – aftur og aftur. Í sögulegu samhengi hafa 20 kreppur gengið yfir Ísland á síðustu 140 árum eða að meðaltali á sjö ára fresti (1). Efnahagskerfið okkar gengur í hringi rétt eins og svo margt annað í okkar lífi. Við gætum líkt þessu ferli við árstíðirnar og  góðæri, kreppa, uppsveifla og…

Read More

Könnun – Hlutfall leiguverðs og tekna

Erum við að borga of háa leigu? Hversu hátt er leiguverð að meðaltali fyrir 90 fm íbúð í Reykjavík? Hversu mikið borgar fólk af tekjum sínum í húsaleigu? Öllum þessum spurningum munum við svara með könnun okkar á hlutfalli leiguverðs og tekna heimila á Íslandi. Taktu þátt í könnuninni og hjálpaðu okkur að finna rétt leiguverð…

Read More

Er „must have“ þörf eða löngun?

„Must have“ fyrir útileguna er fyrirsögn í pistli á Smartlandi mbl.is. Ég sé oft fyrirsagnir og les stundum greinar sem þessa á vinsælum vefsvæðum og sé þar góð dæmi um hvernig löngun er sett fram sem þörf. Þessar greinar eru eins og auglýsingar að segja okkur hvað er „mikilvægt“ í daglegu lífi. Í „must have“ grein Mörtu…

Read More

Betri fjármál á 28 dögum

Fjármál okkar eru eins og fingraför. Ekkert okkar nýtir peningana sína eins. Leiðin að Betri fjármálum verður því persónuleg ferð þar sem hver og einn aðlagar nýjar venjur í fjármálum sínum að sér og sínu daglega lífi. Verkfærið okkar er fjarnámskeiðið Betri fjármál sem við notum til að fá yfirsýn og til að ná stjórn á peningunum…

Read More