Leiðbeiningar fyrir heimilisbókhald Skuldlaus.is

Besta og árangursríkasta leiðin til að bæta fjármálin er að hafa fullkona yfirsýn yfir þau. Þá hefur reynst vel að skrá heimilisbókhald. Skuldlaus.is hefur útbúið heimilisbókhald sérstaklega til þess að auðvelda okkur þessa skráningu. Heimilisbókhaldið er auðvelt að vinna. Við skráum allar tekjur og útgjöld og skjalið reiknar út fyrir okkur og raðar upp svo við…

Read More