Sparikrukkan – vika 33

Kæru vinir, Nú er vika 33 og við setjum 3.300 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 56.100 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að gera verðsamanburð.  Ekki kaupa alltaf fyrstu vöru sem þú sérð. Fylgstu með því hvað sambærilegar vörur kosta og veldu ódýrari vöruna þegar þú sérð hana. Notaðu dýrari vöruna sem verðlaun fyrir góða frammistöðu….

Read More