Sparikrukkan – vika 43

Kæru vinir, Nú er vika 43 og við setjum 4.300 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 94.600 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að greiða reikninga á réttum tíma til að forðast aukakostnað.  “Ég þarf bara spark í rassinn til að halda mig við efnið” Þessi fullyrðingu byggi ég á því að ég er vanur að finna…

Read More