sparikrukkan – vika 40

Kæru vinir, Nú er vika 40 og við setjum 4.000 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 82.000 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að muna að í hvert sinn sem kaupum eitthvað þá erum við að eyða pening  Fjármálavandi er hegðunarvandi Fjármál okkar fara í hringi, rétt eins og öll önnur hegðun okkar. Venjurnar myndast af því…

Read More