Fátækt fólk

Þættirnir Fátækt fólk með Mikael Torfasyni á Rás 1 á laugardagsmorgnum hafa vakið upp ýmsa umræðu um fátækt íslendinga. Skuldlaus.is hefur fylgst með þáttunum en þeir sýna að okkar mati raunsanna mynd af fátækt á Íslandi. Til dæmis opna fyrir þá umræðu að fátækt er ekki eins og við kynnumst henni í sjónvarpsfréttum erlendis frá. Venjulegt fólk…

Read More

Leigumarkaður sprunginn – Viðtal við Hólmstein Brekkan

Að sögn Hólmsteins Brekkan, framkvæmdarstjóra Samtaka leigjenda, er leigumarkaður sprunginn. Lítið er um aðgerðir og úrræði og ekkert komið til framkvæmda sem bætir hag leigjenda sjö árum eftir hrun. Lausnin sé að byggja upp heilbrigðan leigumarkað, svokölluð non-profit leigufélög. Þörf sé á að gera byltingu á húsnæðismarkaði með til dæmis lögum sem styðja við rekstrarform non-profit leigufélaga svo bjóða…

Read More

Útvarpsþátturinn Betri fjármál miðvikudagskvöldum kl. 21

Skuldlaus.is er í loftinu. Alla miðvikudaga kl. 21 er Haukur Hilmarsson höfundur Betri fjármála með klukkustundar langa útvarpsþætti á Talrásin – Forvarnarútvarp. Þetta er eini útvarpsþátturinn sem fjallar reglulega um fjármál, hegðun og tilfinningar okkar í fjármálum. Talrásin sendir út á FM 97.2 á höfuðborgarsvæðinu, FM 95.0 á Akranesi, FM 101.1 á Isafirði, FM 93.7 í…

Read More