Sparikrukkan 2017 – vika 20

Kæru vinir, Nú er vika 20 og við setjum 2000 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 21.000 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að kaupa jóla- afmælis- og tækifærisgjafir á tilboðum yfir allt árið. Einhvejum kæmi það spanskt fyrir sjónir að vera að versla jólagjafir í maí en hvers vegna ekki. Margar verslanir eru með rýmingarsölur til…

Read More