Leggðu debitkortinu – Umslagakerfið og vasapeningar

Umslagakerfið er gömul og margreynd hugmynd. Hún snýst um að dreifa eyðslupeningum okkar (ráðstöfunarfé) í umslag fyrir hverja viku mánaðarins. Umslagakerfið er áhrifamikil leið til að minnka neyslu og ná tökum á skipulaginu. Umslagakerfið er síðan mikilvæt aðhald inn í fjárhagslega framtíð okkar. Umslagakerfið er einfalt. Þegar við höfum greitt allar fastar greiðslur og skuldbindingar þá…

Read More