Fjármál og ADHD

Í nútímasamfélagi greiðum við fyrir lífsgæði okkar með peningum. Við greiðum fyrir efnisleg lífsgæði áborð við mat, föt og húsnæði, menningarleg lífsgæði eins og ýmis konar afþreyingu, og siðferðisleg lífsgæði eins og trú, vináttu og stjórnmálaskoðanir. Fátækt er þegar við getum ekki aflað okkur eitthvert þessara lífsgæða og þar með skerðum gæði daglegs lífs (Haukur…

Read More

Ert þú með Facebook fíkn?

Facebook er ekki bara vinsælt af því að það er hægt að vera í samskiptum við gamla vini og ættingja erlendis eða af því það er svo þægilegt að ná í alla. Facebook er fyrirbæri sem flestir festast við vegna þess að það er hægt að hnýsast í líf annarra án þess að spyrja spurninga…

Read More

Hættu þessu væli!!

Fjármál eru tilfinningadrifin að mjög stóru leiti. Við setjum okkur markmið byggð á framtíðarsýn, einhverjum draumi sem á að veita okkur vellíðan eða stöðu í samfélaginu. Þegar þessi draumur er í hættu þá höfum áhyggjur. Ef okkur skortir pening til að viðhalda draumnumi eða við getum ekki greitt fyrir þau lán sem við tókum til…

Read More