Sparikrukkan 2017 – vika 29

Kæru vinir, Nú er vika 29 og við setjum 2.900 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 43.500 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að nota skoða strimilinn. Til langs tíma má spara umtalsverðar fjárhæðir með því að skoða strimilinn.  Því miður er oft munur, jafnvel mikill, á hilluverði og á strimli. Viljaleysi og fjármál Við kaupum mest af ónauðsynjum þegar…

Read More

Sparikrukkan 2017 – vika 28

Kæru vinir, Nú er vika 28 og við setjum 2.800 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 40.600 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að nota reiðufé í stað debitkorts til að borga ekki færslugjöld Óþægilegu hlutar fjármálanna Fjármál geta verið óþægileg og flókin fyrir þá sem hugsa ekki reglulega um þau. Með öðrum orðum, ef fjármálin verða flóknari…

Read More

Sparikrukkan 2017 – vika 25

Kæru vinir, Nú er vika 25 og við setjum 2.500 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 32.500 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að semja um betra verð, afslætti og staðgreiðsluafslátt. Ef ég væri ríkur Það er algeng draumsýn að miklar tekjur eða stór ávinningur geri okkur rík og hamingjusöm. En góð innkoma er ekki allur sannleikurinn….

Read More

Sparikrukkan 2017 – vika 19

Kæru vinir, Nú er vika 19 og við setjum 1900 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 19.000 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar: Fara vel með hluti. Þannig eigum við hluti lengur og þeir nýtast betur. Áhyggjur af peningum Það er ekki gott að fylgjast ekkert með daglegum fjármálum okkar en það er ekki heldur gott að hafa…

Read More

Sparikrukkan 2017 – vika 17

Kæru vinir, Nú er vika 17 og við setjum 1700 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 15.300 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að skrá á blað hverju þú hendir af mat. Þá veistu hvað má kaupa minna af þegar þú gerir innkaupalistann. (Lesa meira…) Hugarbókhald Hefur þú einhvern tíma byrjað að spara fyrir einhverju en síðan…

Read More

Sparikrukkan 2017 – vika 13

Kæru vinir, Nú er vika 13 og við setjum 1.300 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 9.100 krónur í krukkunni. Nú erum við farin að sjá meiri árangur af sparnaðinum þar sem við erum að setja rúmlega þúsund krónur í krukkuna á viku. Þótt við höfum aðeins sparað rúm 6% af heildarupphæðinni þá er einn fjórði liðinn…

Read More

Sparikrukkan – vika 44

Kæru vinir, Nú er vika 44 og við setjum 4.400 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 99.000 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að segja já við aukavinnu.  Fíllinn í postulínsbúðinni Stundum er vitnað í dæmisöguna um fílinn í postulínsversluninni þegar talað er um fólk í erfiðri stöðu. Þegar fíllinn er að komast úr út versluninni er óhjákvæmilegt…

Read More

Sparikrukkan – vika 43

Kæru vinir, Nú er vika 43 og við setjum 4.300 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 94.600 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að greiða reikninga á réttum tíma til að forðast aukakostnað.  “Ég þarf bara spark í rassinn til að halda mig við efnið” Þessi fullyrðingu byggi ég á því að ég er vanur að finna…

Read More