Er greidd skuld glatað fé?

Samkvæmt þjóðarpúlsi Gallup er rúmlega helmingur landsmanna í fjárhagsvanda og getur þess vegna ekki brugðist við óvæntum útgjöldum. Rúmlega 35 prósent ná endum saman, 11 prósent ekki. Þetta þýðir einfaldlega það að ef þú ert ekki í alvarlegum fjárhagsvanda þá er einhver nákominn þér að glíma við það. Tæpum helmingi landsmanna finnst erfitt að tala…

Read More