Frítt fjármálanámskeið í janúar

Áramótaheit Skuldlaus.is er fjármálanámskeið á netinu sérstaklega aðlagað að þeim sem vilja bæði bæta sig og fjármálin sín. Námskeiðið samanstendur af fræðslu á myndböndum og greinum og verkefnum. Eitt heimaverkefni er í hverri viku og heildarlengd námskeiðsins eru fjórar vikur. Námskeiðið hentar öllum sem vilja bæta fjármálin en hafa ekki tíma til að sitja kvöld-…

Read More

Könnun – Hlutfall leiguverðs og tekna

Erum við að borga of háa leigu? Hversu hátt er leiguverð að meðaltali fyrir 90 fm íbúð í Reykjavík? Hversu mikið borgar fólk af tekjum sínum í húsaleigu? Öllum þessum spurningum munum við svara með könnun okkar á hlutfalli leiguverðs og tekna heimila á Íslandi. Taktu þátt í könnuninni og hjálpaðu okkur að finna rétt leiguverð…

Read More

Viðmiðunarhlutfall útgjalda

Hve miklu af tekjum okkar eigum við að ráðstafa í mat? Hve miklu á að ráðstafa í húsnæði eða í bílinn? Myndin hér að neðan er tillaga ráðgjafa í fjármálameðferð um hvernig tekjur skiptast hlutfallslega á milli útgjaldaliða. Í töflunni má sjá annars vegar hlutfallið með skammtímaskuldum eða án skammtímaskulda. Þar má lesa til dæmis…

Read More

Leiðbeiningar fyrir heimilisbókhald Skuldlaus.is

Besta og árangursríkasta leiðin til að bæta fjármálin er að hafa fullkona yfirsýn yfir þau. Þá hefur reynst vel að skrá heimilisbókhald. Skuldlaus.is hefur útbúið heimilisbókhald sérstaklega til þess að auðvelda okkur þessa skráningu. Heimilisbókhaldið er auðvelt að vinna. Við skráum allar tekjur og útgjöld og skjalið reiknar út fyrir okkur og raðar upp svo við…

Read More