Borgaralaun – Lausn eða bjarnagreiði?

Hugmyndir um borgaralaun líkt og til dæmis Píratar hafa lagt fram og rætt er göfug og flott hugmynd um að jafna hlut fólks. Í stuttu máli er hugmyndin sú að allir fái sömu upphæð greidda frá ríkinu, óháð stöðu sinni í samfélaginu. Þar með verði eldra og flókið almannatryggingakerfi Tryggingastofnunar lagt af. Fólk geti jafnframt kosið…

Read More

Leigumarkaður sprunginn – Viðtal við Hólmstein Brekkan

Að sögn Hólmsteins Brekkan, framkvæmdarstjóra Samtaka leigjenda, er leigumarkaður sprunginn. Lítið er um aðgerðir og úrræði og ekkert komið til framkvæmda sem bætir hag leigjenda sjö árum eftir hrun. Lausnin sé að byggja upp heilbrigðan leigumarkað, svokölluð non-profit leigufélög. Þörf sé á að gera byltingu á húsnæðismarkaði með til dæmis lögum sem styðja við rekstrarform non-profit leigufélaga svo bjóða…

Read More

Atvinnuleysisbætur snúast ekki um bæturnar

Atvinnuleysisbætur hafa verið algeng tekjulind einstaklinga síðastliðin ár. Margir sóttu rétt sinn til Vinnumálastofnunar (VMST) eftir bankahrunið 2008 vegna atvinnuleysis til að bregðast við tekjumissi. Síðastliðin ár hef ég tekið eftir auknum misskilningi á hvernig atvinnuleysisbætur eru í raun uppbyggðar. Margir þeirra sem ég hef aðstoðað telja þetta vera sjálfsagðan rétt sinn til bóta –en…

Read More