Sparikrukkan 2017 – vika 12

Kæru vinir, Nú er vika 12 og við setjum 1200 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 7800 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að skoða aukakostnað og skera hann niður. Ekki nota kreditkort ef þú átt pening í banka. Ástæðan er einföld, innlánsvextir eru svo lágir að spariféð þitt er ekki að afla þér hærri tekna en…

Read More

Leggðu debitkortinu – Umslagakerfið og vasapeningar

Umslagakerfið er gömul og margreynd hugmynd. Hún snýst um að dreifa eyðslupeningum okkar (ráðstöfunarfé) í umslag fyrir hverja viku mánaðarins. Umslagakerfið er áhrifamikil leið til að minnka neyslu og ná tökum á skipulaginu. Umslagakerfið er síðan mikilvæt aðhald inn í fjárhagslega framtíð okkar. Umslagakerfið er einfalt. Þegar við höfum greitt allar fastar greiðslur og skuldbindingar þá…

Read More